#162 The Batman með Óla, Mána og Tomma

Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays

Categories:

Kvikmyndasérfræðingarnir Tómas Valgeirsson, Óli Bjarki Austfjörð og Máni Freyr kíktu til Hafsteins til að ræða stórmyndina, The Batman.   Í þættinum ræða þeir meðal annars hvort myndin sé betri en The Dark Knight, hvernig Pattinson stóð sig sem Batman, Colin Farrell sem Penguin, Zoe Kravitz og hennar túlkun á Catwoman, hasarinn, hversu flott myndin er, muninn á DC og Marvel myndum og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Subway, Sambíóanna, Celsius Energy og Popp Smells frá Nóa Síríus.