#158 Topp 10 með Jóhanni Leplat
Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays
Categories:
Jóhann Leplat Ágústsson er stofnandi Facebook grúppunnar Kvikmyndaáhugamenn og hann kíkti til Hafsteins til að ræða sínar topp 10 bíómyndir. Í þættinum ræða þeir meðal annars hversu fullkomin mynd The Shawshank Redemption er, Jurassic Park og framhaldsmyndirnar, hversu mikil snilld A Clockwork Orange er, hvort að Fargo sé besta Coen myndin og margt, margt fleira. Þátturinn er í boði Subway, Sambíóanna, Celsius Energy og Popp Smells frá Nóa Síríus.