#137 Jólamyndir með Sigurjóni Hilmars
Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays
Categories:
Sigurjón Ingi Hilmarsson er kvikmyndaáhugamaður og meðstjórnandi kvikmyndahlaðvarpsins, Poppkúltúr, en hlaðvarpinu stjórnar hann ásamt góðum vini sínum, Tomma Valgeirs. Sigurjón kíkti til Hafsteins til þess að ræða jólamyndir. Í þættinum ræða þeir meðal annars hversu skrítin ein sagan er í Love Actually, hversu vel Christmas Vacation eldist, hvað einkennir góða jólamynd, hvernig Hallmark dælir út jólamyndum, hversu frábær Home Alone er og margt, margt fleira. Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.