#133 Ljósberi með Ólafi Guðlaugs
Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays
Categories:
Rithöfundurinn Ólafur Gunnar Guðlaugsson er þekktastur fyrir barnabækurnar um Benedikt Búálf en nú fyrir jól skipti Ólafur um gír og skrifaði spennubók fyrir unglinga á öllum aldri en bókin kallast Ljósberi. Ólafur kíkti til Hafsteins og sagði honum frá bókinni og ferlinu á bakvið hana. Einnig ræða þeir Marvel, DC, af hverju unglingar lesa minna í dag, hvaðan innblástur kemur og margt, margt fleira. Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.