#119 Final Destination með Nönnu

Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays

Categories:

Kvikmyndafræðingurinn Nanna Guðlaugardóttir kíkti aftur til Hafsteins og í þetta skipti ræddu þau hryllingsmyndaseríuna, Final Destination.   Í þættinum ræða þau meðal annars hvaða mynd er með besta upphafsatriðið, hversu miklar formúlumyndir þetta eru, hvernig persónurnar eru ekkert svakalega flóknar, hvort Devon Sawa sé myndarlegri en Jessica Alba og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Doritos frá Ölgerðinni, Subway og Sambíóanna.