#118 80's horror með Óla Bjarka
Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays
Categories:
Kvikmyndagerðarmaðurinn Óli Bjarki Austfjörð kíkti aftur til Hafsteins og í þetta skipti ræddu þeir 80’s hryllingsmyndir. Í þættinum ræða þeir meðal annars hversu ógeðsleg Hellraiser er, muninn á 80’s hryllingsmyndum og 90’s hryllingsmyndum, hversu misvel John Carpenter myndir eldast, Cronenberg og The Fly, Sam Neill og hans hryllingsmyndir, Lovecraftian horror og margt, margt fleira. Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Doritos frá Ölgerðinni, Subway og Sambíóanna.