#109 Batman með Óla og Mána

Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays

Categories:

Kvikmyndagerðarmaðurinn Óli Bjarki og kvikmyndaáhugamaðurinn Máni Freyr kíktu aftur til Hafsteins og í þetta skipti ræddu þeir bestu ofurhetju allra tíma, Batman.   Í þættinum ræða þeir meðal annars af hverju þeir eru svona hrifnir af Batman, hvernig Jack Nicholson stóð sig sem Joker, hvernig Batman Returns er eins og The Last Jedi, hvernig WB vildi selja fleiri leikföng með Batman Forever, hversu yndisleg Batman & Robin er og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Doritos frá Ölgerðinni, Subway og Sambíóanna.