#99 - Villi Naglbítur og Saga Sig

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Naglbíturinn, leikarinn, rithöfundurinn og dagskrárgerðarmaðurinn Vilhelm Anton Jónsson mætti til mín í virkilega skemmtilegt spjall ásamt sínum Betri helmingi ljósmyndaranum, leikstjóranum og listakonunni Sögu Sigurðardóttur.Vilhelm eða Villi Naglbítur eins og margir þekkja hann, hefur komið víða við á sínum ferli en er hann alveg einstaklega fjölhæfur maður. Þetta hófst allt hjá honum með hljómsveit sinni 200 þúsund Naglbítum en hefur hann síðan þá meðal annars stýrt sjónvarpsþáttum, skrifa...

Visit the podcast's native language site