#98 - Aðalsteinn Kjartans og Elísabet Erlends

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Fjölmiðlamaðurinn Aðalsteinn Kjartansson mætti til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi Elísabetu Erlendsdóttur, yfir rjúkandi heitri eðlu, eða skarfi eins og þau kalla þetta.Aðalsteinn byrjaði ungur í fjölmiðlabransanum eða aðeins 20 ára gamall hjá DV og hefur hann eins og hann sagði sjálfur ekki unnið aðra vinnu síðan. Hann hefur þó komið víða við í fjölmiðlamennskunni en hefur hann unnið hjá flestum stærstu miðlum landsins ásamt því að hafa verið einn st...

Visit the podcast's native language site