#97 - Þórhildur Sunna & Rafal

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Þingkflokksformaður Pírata og stjórnmálakonan Þórhildur Sunna Ævarsdóttir mætti til mín í áhugavert og virkilega skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi Rafal Orpel.Þórhildur gekk í lið með Pírötum árið 2016 en var þó hikandi hvort pólitík væri raunverulega fyrir hana og tók sinn tíma í að hugsa sig um, hún ákvað þó að láta til leiðast og hefur hún setið inná þingi allar götur síðan eða í um sjö ár og er nú tekin við þingflokksformensku.Rafal er menntaður arkitekt en starfar þessa dagan...

Visit the podcast's native language site