#96 - Þorsteinn V. & Hulda Tölgyes
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Hlaðvarpsstjarnan, kynjafræðingurinn og aktívistinn Þorsteinn V. Einarsson, eða Steini í Karlmennskunni eins og margir þekkja hann, mætti til mín ásamt sínum Betri helmingi sálfræðingnum og aktívistanum Huldu Jónsdóttur Tölgyes.Steini er menntaður kynjafræðingur en heldur hann úti fræðslu instagram-reikningnum vinsæla “Karlmennskan” ásamt því að stjórna hlaðvarpi undir sama nafni með það að markmiði að breiða út femenískum boðskap með ábendingum um hluti sem betur mættu fara er snertir jafnré...