#94 - Andri Iceland & Tanit
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Vellíðunar, heilsu og kuldaþálfarinn Vilhjálmur Andri Einarsson eða Andri Iceland eins og hann er gjarnan kallaður mætti til mín ásamt sínum betri helmingi Tanit Karolys í virkilega áhugavert og skemmtilegt spjall.Andri umbreytti lífi sínu þegar hann kynntist aðferðarfræðinni Wim hof eftir langa baráttu við streitu og vanlíðan en hann lenti ungur í slysi sem hafði mikil áhrif á líf hans. Í dag rekur Andri fyrirtækið Andri Iceland, ásamt Tanit, þar sem hann miðlar til annara þekkingu sinni á h...