#92 - Friðrik & Álfrún
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Þáttur vikunnar er stórskemmtilegur þó ég segi sjálfur frá en fékk ég til mín listahjónin Friðrik Friðriksson og Álfrúnu Helgu Örnólfsdóttur sem bæði hafa getið sér gott orð sem leikarar & leikstjórar.Friðrik hefur komið víða við innan leiklistargeirans en var hann lengi fastráðinn við Þjóðleikhúsið, þar sem hann lék bæði og leikstýrði. Árið 2016 tók hann svo stöðu framkvæmdastjóra Trjarnarbíós en er hann nú nýfarinn að sinna framkvæmdastjórn fyrir Sviðslistarmiðstöð Íslands.Álfrún kemur ...