#86 - Birnir & Vaka Njáls

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Tónlistarmaðurinn og rapparinn Birnir Sigurðarson mætti til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi Vöku Njálsdóttur.Birnir hefur verið virkilega áberandi undanfarin ár en skaust hann hratt uppá stjörnuhimininn árið 2016 og hefur síðan þá verið einn atkvæðamesti tónlistarmaðurinn innan síns sviðs með lögum á borð við Já ég veit og Spurningar svo dæmi séu tekin.Vaka hefur heldur betur í nógu að snúast þessa dagana en starfar hún í viðskiptaþróun hjá Nova ásamt ...

Visit the podcast's native language site