#84 - Margrét Maack & Tommi Steindórs
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Burlesque drottningin og fyrrum fjölmiðlakonan Margrét Erla Maack mætti í virkilega skemmtilegt spjall ásamt sínum Betri Helmingi útvarpsmanninum Tómasi Steindórssyni.Margrét er sannkölluð fjöllistakona en er hún einna þekktust fyrir Burlesque sýningar sínar og kemur hún fram við hin ýmsu tilefni, veislustýrir, kennir á námskeiðum og er meðlimur í Sirkus Íslands en áður fyrr starfaði hún í fjölmiðlum bæði á RÚV og Stöð 2.Tómas stendur útvarpsvaktina á X-inu á hverjum degi ásamt því að sjá af ...