#78 - Gylfi Einars & Karitas María
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Gylfi Einarsson fyrrum atvinnumaður í fótbolta og spark-spekingur með meiru kom til mín í stórskemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi, ofurþjálfaranum vinsæla Karitas Maríu Lárusdóttur.Gylfi er eins og fyrr segir fyrrum atvinnumaður í fótbolta en spilaði hann á sínum ferli fyrir klúbba á borð við Lilleström, Brann og Leeds. Í dag rekur Gylfi fyrirtækið Iceland Tax free og bregður reglulega fyrir á skjám landsmanna um helgar yfir enska boltanum.Karitas er þjálfari hjá World Class til fjö...