#75 - Ástrós Trausta & Adam Karl
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Áhrifavaldurinn og dansarinn Ástrós Traustadóttir mætti til mín ásamt sínum betri helmingi Adam Karli Helgasyni í virkilega skemmtilegt spjall nú á dögunum.Ástrós hefur verið áberandi undanfarin ár á samfélagsmiðlum og talar hún um að það hafi í raun allt byrjað eftir að hún tók þátt í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað þar sem hún var fengin til að dansa og þjálfa einn keppandann. Ástrós var um tíma atvinnu dansari og kennir nú dans samhliða hinum fjölbreyttu verkefnum sem berast á borð hen...