#74 - Sigurjón Ernir & Simona

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Hlaupagarpurinn og þjálfarinn Sigurjón Ernir Sturluson mætti til mín í áhugavert og stórskemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi Simonu Vareikaité.Sigurjón er afreksmaður í utanvegahlaupum en hefur hann lengst hlaupið hvorki meira né minna en 147 kílómetra og í hækkun í þokkabót. Sigurjón rekur einnig líkamsræktarstöðina UltraForm sem er hugmynd sem byrjaði í bílskúrnum hjá honum 2017 en eru þau nú með tvær stöðvar í fullum gangi og fara ört stækkandi.Simona er Litháensk að uppruna og fl...

Visit the podcast's native language site