#72 - Bjartmar & Snorri

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Leikarinn, leikstjórinn, söngvarinn og skemmtikrafturinn Bjartmar Þórðarson og hans betri helmingur Snorri Sigurðarson komu til mín í ansi skemmtilegt spjall nú á dögunum.Bjartmar er menntaður leikari frá leiklistarskólanum Weber Douglas í London og útskrifaðist þaðan árið 2004. Bjartmar er svo sannarlega ekki við eina fjölina felldur þegar kemur að listaheiminum en hann ákvað að sækja sér nám í leikstjórn fljótlega eftir leikaranámið en í millitíðinni tók hann þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsin...

Visit the podcast's native language site