#69 - Birta Líf & Gunnar Patrik

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Hlaðvarpsstjarnan & Hollywood sérfræðingurinn Birta Líf Ólafsdóttir kom ásamt sínum betri helmingi Gunnari Patrik Sigurðssyni í virkilega hresst og skemmtilegt spjall.Birta Líf er annar þáttastjórnenda hlaðvarpsþáttarins vinsæla, Teboðsins, þar sem farið er vel yfir allt það helsta sem gerist í heimi hollywood stjarnanna og allt þar á milli ásamt því að mæta vikulega í heimsókn í Brennsluna á FM957 með te-vikunnar. Þá er Birta markaðsfræðingur og starfar sem markaðsráðgjafi hjá auglýsinga...

Visit the podcast's native language site