#64 - Bjarki Már Elísson & Unnur Ósk

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Á dögunum fékk ég til mín í spjall handboltamanninn knáa Bjarka Má Elísson og hans betri helming Unni Ósk Steinþórsdóttur. Bjarki hefur verið atvinnumaður í handbolta frá árinu 2013 en hann hefur spilað með þremur mismunandi liðum í Þýskalandi og getið að sér einstaklega gott orð í horninu en var hann einmitt áberandi á síðasta stórmóti landsliðsins fyrir frábæra frammistöðu.Unnur er menntuð í sálfræði og fötlunarfræði og hefur tekið sér ýmislegt fyrir hendur á þeim stöðum þar sem þau ha...

Visit the podcast's native language site