#63 - Daði & Árný

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Í þætti dagsins fékk ég til mín hjón sem flestir Íslendingar ættu að kannast við enda Íslendingar Eurovision aðdáendur með meiru en þetta eru að sjálfsögðu Gagnamagnshjónin Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir.Daði og Árný eru búsett í Berlín en hafa þau átt heima þar undanfarin 8 ár og er enginn heimferðarhugur í þeim en kunna þau einstaklega vel við sig í Berlín þar sem þau hafa komið sér vel fyrir ásamt börnunum sínum tveimur. Þar er Daði með sitt eigið stúdíó þar sem músí...

Visit the podcast's native language site