#56 - Edda Björg & Stebbi Magg

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Í þessum þætti átti ég stórskemmtilegt spjall við listahjónin Eddu Björgu Eyjólfsdóttur og Stefán Magnússon.Eddu ættu flestir að kannast við en hefur hún verið verið áberandi bæði á fjölum leikhúsana sem og í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum og má sem dæmi nefna sketsaþættina geysivinsælu Stelpurnar, Svínasúpunu og fór hún nú síðast á kostum í Allra síðustu veiðiferðinni.Stefán eða Stebbi eins og hann er alltaf kallaður er gítarleikari að guðs náð og hefur hann undanfarið haldið tónleika f...

Visit the podcast's native language site