#55 - Steinunn Camilla & Erlingur Örn
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Í þessum þætti átti ég virkilega áhugavert og skemmtilegt spjall við tónlistarkonuna Steinunni Camillu Stones og hennar betri helming byggingarverkfræðinginn Erling Örn Hafsteinsson.Eins og frægt er orðið gerðu Steinunn og vinkonur hennar allt vitlaust hér á árum áður í stúlknasveitinni Nylon, en hún sagði einmitt frá því í þættinum að þetta hafi einungis byrjað sem drauma sumarvinna sem vatt heldur betur uppá sig en áður en stelpurnar vissu af voru þær komnar í hóp eftirsóttustu tónlistarman...