#54 - Magnús Geir & Ingibjörg Ösp

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Í þessum þætti átti ég stórskemmtilegt spjall við Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóra og hans betri helming, Ingibjörgu Ösp Stefánsdóttur.Það eru fáir íslendingar sem geta státað sig af því að hafa verið leikhússtjóri þriggja stórra leikhúsa landsins og í ofanálag útvarpsstjóri og hvað þá að hafa tekið við sínu fyrsta leikhúsi aðeins 31 árs gamall, en eins og Magnús segir sjálfur kviknaði leiklistarbakterían snemma en hann stofnaði sitt fyrsta leikhús 9 ára gamall og var strax þá farinn a...

Visit the podcast's native language site