#53 - Linda & Sigurður

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Í þessum 53 þætti, fékk ég til mín í stórskemmtilegt spjall leikkonuna Lindu Ásgeirsdóttur og hennar betri helming Sigurð Gunnar Gissurarson.Linda hefur verið fastagestur á skjám landsmanna í yfir 19 ár en hana ættu flestir að kannast við sem Skoppu úr hinum geysivinsælu barnaþáttum Skoppu og Skrítlu. Þær vinkonur hafa í gegnum tíðina brallað ansi margt saman en auk sjónvarpsþátta má nefna leikrit, framkomur á allskonar hátíðum og hafa þær undanfarið einnig verið með námskeið fyrir börn ...

Visit the podcast's native language site