#52 - Margrét Lára & Einar Örn

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Í þessum þætti átti ég stórskemmtilegt spjall við Margréti Láru Viðarsdóttur, eina okkar allra bestu fótboltakonu fyrr og síðar og eiginmann hennar og betri helming, Einar Örn Guðmundsson sjúkraþjálfara og fyrrum handboltamann. Margrét Lára var eins og flestir vita lykilmaður í íslenska landsliðinu í fótbolta um árabil og á heldur betur glæstan feril að baki sem við fórum yfir í þættinum en starfar hún í dag sem sálfræðingur ásamt því að birtast reglulega á skjám landsmanna til dæmis í k...

Visit the podcast's native language site