#51 - Siggi Þór & Sonja

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Leikarinn Sigurður Þór Óskarsson mætti til mín í skemmtilegt spjall ásamt sínum Betri helming Sonju Jónsdóttur.Sigurður, eða Siggi eins og hann er alltaf kallaður, hefur gert garðinn frægan á fjölum leikhúsanna sem og í sjónvarpsþáttum og bíómyndum og fer hann einmitt á kostum þessa dagana í myndinni “Allra síðasta veiðiferðin”.Sonja er nýkomin heim frá San Fransisco þar sem hún hefur verið að læra vefhönnun undanfarin ár og festu þau nýlega kaup á sinni fyrstu íbúð saman.Siggi & Sonja ky...

Visit the podcast's native language site