#46 - Lína Birgitta & Gummi

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Í þessum þætti átti ég stórskemmtilegt spjall við ofur-parið Línu Birgittu Sigurðardóttur og Guðmund Birki Pálmason, eða Gumma Kíró eins og hann er gjarnan kallaður. Lína og Gummi hafa verið áberandi undanfarin ár bæði saman og í sitthvoru lagi en Lína er meðal annars athafnakona með meiru, áhrifavaldur og rekur sitt eigið fyrirtæki, Define the Line, þar sem hún selur íþróttafatnað og kósýföt sem hafa slegið rækilega í gegn. Gummi er afar vinsæll kírópraktor og er eigandi Kíróprak...

Visit the podcast's native language site