#44 - Hreimur & Þorbjörg
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Í þessum þætti átti ég virkilega gott spjall við söngvarann og tónlistarmanninn Hreim Örn Heimisson og hans betri helming, Þorbjörgu Sif Þorsteinsdóttur.Hreimur hefur lengi verið einn ástsælasti tónlistarmaður landsins en hóf hann ferilinn með hljómsveitinni Landi og sonum árið 1997 en þegar fyrsti slagarinn þeirra "Vöðvastæltur" kom út fóru hjólin heldur betur að snúast hjá þeim og urðu þeir fljótt ein vinsælasta hljómsveit landsins. Í dag, 25 árum síðar, er Hreimur enn í fullu fjöri í músík...