#43 - Ingi Torfi & Linda Rakel

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Í þessum þætti átti ég virkilega áhugavert, fróðlegt & skemmtilegt spjall við Inga Torfa Sverrisson og hans betri helming, Lindu Rakel Jónsdóttur.Ingi Torfi og Linda reka saman fyrirtækið ITS macros sem hefur hjálpað þúsunudum íslendinga að taka til í mataræðinu og bæta heilsuna á undanförum árum með macros hugmyndafræðinni sem þau kenna á námskeiðum sínum. Fyrirtækið hefur heldur betur sprungið út hjá þeim síðan það hóf göngu sína en var það til að byrja með einungis lítið gæluverk...

Visit the podcast's native language site