#42 - Ebba Katrín & Oddur Júl
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Leikararnir Ebba Katrín Finnsdóttir og unnusti hennar Oddur Júlíusson eiga það sameiginlegt að hafa bæði útskrifast af leiklistadeild LHÍ og skotist hratt upp á stjörnuhimininn í kjölfarið á því. Oddur útskrifaðist árið 2013 og hefur síðan þá verið fastráðinn í Þjóðleikhúsinu samhliða því að hann hefur komið fram í þáttum og kvikmyndum á meðan Ebba útskrifaðist árið 2018. Hún tók þá eitt leikár Borgarleikhúsinu áður en hún færði sig yfir í Þjóðleikhúsið veturinn 2019 og hefur hún verið síðan ...