#40 - Edda Sif & Vilhjálmur
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Edda Sif Pálsdóttir hefur verið áberandi á skjám landsmanna um árabil, bæði sem íþróttafréttakona en einnig sem þáttastjórnandi í hinum geysivinsæla þætti Landanum á Rúv en hún segir frá þvi í þættinum að það hafi í raun aldrei komið annað til greina hjá henni en að starfa í fjölmiðlum þar sem hún hafi svo gott sem alist upp innan veggja þeirra. Það er einmitt þar sem hún kynntist sínum betri helmingi, Vilhjálmi Siggeirssyni, en hann hefur starfað í sem pródúsent á íþróttadeildinni á Rúv...