#39 - Dagný Brynjars & Ómar Páll
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Í þessum þætti átti ég stórskemmtilegt spjall við Dagnýju Brynjarsdóttur, landsliðskonu í fótbolta og eiginmann hennar og betri helming, Ómar Pál Sigurbjartsson. Dagný hefur verið lykilmaður í íslenska landsliðinu í fótbolta síðan 2010 og á heldur betur glæstan feril að baki sem við fórum yfir í þættinum en í dag er hún búsett í London ásamt Ómari og Brynjari Atla syni þeirra þar sem hún spilar með West ham United. Ómar er rafvirki og rafiðnfræðingur að mennt og starfar hjá verkfræð...