#38 - Snæbjörn & Agnes
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Það er seint hægt að segja um listamanninn Snæbjörn Ragnarsson að hann sitji auðum höndum en hann er ekki einungis meðlimur þungarokks- hljómsveitarinnar Skálmaldar og Ljótu hálvitanna heldur starfar hann einnig á auglýsingastofu og heldur úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins, Snæbjörn Talar við Fólk. Snæbjörn kynntist sínum betri helmingi, Agnesi Grímsdóttur, á fjölum leikhúsanna en hún var þá einungis 15 ára gömul og Snæbjörn þrettán árum eldri svo það var ekki fyrr en nokkrum árum ...