#37 - Ágústa Johnson & Guðlaugur Þór
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Síðustu viðmælendur þessa árs eru ekki af verri endanum en það eru þau Ágústa Johnson líkamsræktarfrömuður með meiru og Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra.Ágústa og Guðlaugur hafa verið gift í 20 ár, eiga fjögur börn og þrjú barnabörn. Þau höfðu vitað af hvort öðru í nokkur ár áður en þau fóru að stinga saman nefjum en Guðlaugur var að æfa í líkamsræktarstöðinni hjá henni og hafði náð svo góðum árangri að Ágústa náði að plata hann í það verkefni að vera fyrirsæta fyrir karlatíma ...