#36 - Björn Stefáns & Íris Dögg

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Björn Stefánsson eða Bjössi í mínus eins og hann er oft kallaður og hans betri helmingur, Íris Dögg Einarsdóttir, eru viðmælendur þáttarins að þessu sinni og áttum við ótrúlega áhugavert og einlægt spjall um sambandið, lífið, tilveruna & allt þar á milli. Þeim er báðum margt til lista lagt en Bjössi er leikari, þungarokkari og trommari á meðan Íris er ljósmyndari og hefur getið sér gríðarlega gott orð á þeim vettvangi. Bjössi og Íris hafa verið saman í 20 ár og eiga saman þrjú ...

Visit the podcast's native language site