#35 - Gói & Inga
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Í þessum þætti fékk ég til mín virkilega góða gesti þau Guðjón Davíð Karlsson, eða Góa eins og hann er alltaf kallaður, og eiginkonu hans Ingibjörgu Ýr Óskarsdóttur. Gói er í dag fastráðinn leikari við Þjóðleikhúsið en hefur hann í gegnum tíðina leikið í fjölda verka á fjölum leikhúsanna, í sjónvarpi og kvikmyndum, samið handrit og leikstýrt bæði í leikhúsi og sjónvarpi. Inga er ljósmóðir og segir frá því í þættinum að eftir að hún varð vitni að fyrstu fæðingunni í hjúkrunarfræðiná...