#34 - Sverrir Bergmann & Kristín Eva
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Tónlistarmanninn Sverri Bergmann þarf vart að kynna fyrir fólki en hann hefur á undanförnum árum og áratugum sungið sig heldur betur inn í hug og hjörtu landsmanna. Hann kíkti í heimsókn til mín í stúdíóið á dögunum ásamt kærustu sinni, barnsmóður og betri helming, Kristínu Evu Geirsdóttur og áttum við virkilega skemmtilegt spjall. Nú er jólavertíð hjá flestum tónlistarmönnum og er Sverrir þar engin undantekning en það er nóg að gera hjá honum þessa dagana bæði í skemmtanabra...