#32 - Elísabet Metta & Ágúst Freyr
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson, eða Metta og Áki eins og þau eru gjarnan kölluð, eru eigendur og stofnendur Acaí skálar-staðarins Maikai, sem slegið hefur heldur betur í gegn undanfarin misseri.Metta og Áki kynntust árið 2016, rétt áður en Metta fór í 6 vikna ferðalag til Balí, þar sem hún kynntist alvöru Acaí skálum og varð strax heilluð. Það var þó ekki fyrr en rúmu ári síðar sem hugmyndin fór að þróast hjá þeim að færa Íslendingum almennilega Acaí skál en þ...