#29 - Elísabet Gunnars & Gunnar Steinn

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Í þessum þætti fékk ég til mín frábæra gesti þau Gunnar Stein Jónsson landsliðsmann í handbolta og Elísabetu Gunnarsdóttur bloggara, áhrifavald og stofnanda og eiganda bloggsíðunnar vinsælu, Trendnet.is. Elísabet og Gunnar hafa verið saman frá því þau voru unglingar en segja þau frá þeirra fyrstu kynnum í sjötta bekk, þegar þau urðu síðan sessunautar í 8. 9. og 10. bekk og að ensku kennarinn þeirra hafi þá margoft þurft að sussa á þau þar sem þau gátu ekki hætt að spjalla saman en það va...

Visit the podcast's native language site