#28 - Hjálmar & Ljósa
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Það er óhætt að segja að Hjálmar Örn Jóhannsson sé einn vinsælasti skemmtikraftur landsins en hann skaust hratt upp stjörnuhiminn á Snapchat fyrir nokkrum árum þar sem hann sló í gegn sem hinir ýmsu karakterar. Hvítvínskonan er sennilega einn af hans allra vinsælustu karakterum og má segja að hún sé orðin aðal-heiðursgestur í samkvæmum á Íslandi í dag, þá einna helst hjá hvítvínskonum landsins. Hjálmar er annar þáttastjórnanda eins vinsælasta hlaðvarps landsins Hæhæ og kemur hann einnig reglu...