#27 - Elma Lísa & Reynir Lyngdal

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Þau Reynir Lyngdal og Elma Lísa Gunnarsdóttir eru sannkölluð listahjón en þau hafa bæði getið sér gott orð í leiklistarheiminum, Elma Lísa sem leikkona og Reynir sem leikstjóri- og kvikmyndagerðarmaður. Það er nóg að gera hjá þeim um þessar mundir en Reynir er meðal annars að leikstýra áramótaskaupinu þriðja árið í röð og er Elma Lísa flugfreyja hjá Icelandair á milli þess sem hún leikur á sviði eða í kvikmyndum og þáttum en í sumar kom til að mynda út kvikmyndin Saumaklúbburinn sem sló ...

Visit the podcast's native language site