#25 - Sylvía & Emil
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Í þessum þætti átti ég virkilega skemmtilegt spjall við Sylvíu Briem Friðjónsdóttur og hennar betri helming, Emil Þór Jóhannsson.Sylvía er Dale Carnige þjálfari, markþjálfi, fyrirlesari og athafnakona með meiru ásamt því að vera annar umsjónarmaður Normsins sem hefur verið eitt vinsælasta hlaðvarp landsins síðan það hóf göngu sína árið 2018. Emil hefur starfað í flugbransanum undanfarin ár og var hann starfsmaður WOW air þegar hann þurfti að hugsa dæmið upp á nýtt á sínum tíma þeg...