#24 - Herra Hnetusmjör & Sara
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Í þessum þætti fékk ég til mín frábæra gesti en Herra Hnetusmjör og hans betri helmingur, Sara Linneth, kíktu til mín í einlægt og ótrúlega skemmtilegt spjall. Herra hnetusmjör ættu flestir að kannast við en hann er einn vinsælasti tónlistarmaður og rappari Íslands og hefur í rauninni verið það síðan hann vakti fyrst athygli árið 2014. Hann hefur einnig látið til sín taka í íslensku athafnalífi og opnaði hann skemmtistaðinn 203 í Austurstræti í febrúar 2020 og nú síðast versluna Vörina s...