#22 - Bjarni Ben & Þóra

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Í þessum þætti fékk ég til mín engann annan en fjármálaráðherra Íslands, Bjarna Benediktsson og hans betri helming og eiginkonu til 26 ára, Þóru Margréti Baldvinsdóttur. Bjarni var í lögmennsku áður en hann sneri sér að pólitík en hann hefur verið alþingismaður síðan 2003 og hefur verið formaður Sjálfstæðisflokksins frá árinu 2009. Þóra er mikill fagurkeri og hefur hún í gegnum tíðina hjálpað fjöldanum öllum af Íslendingum að fegra í kringum sig en hún hefur starfað sem hönnunarráðgjafi ...

Visit the podcast's native language site