#16 - Fanney Ingvars & Teitur Páll

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Fegurðardrottningin, áhrifavaldurinn og flugfreyjan Fanney Ingvarsdóttir kíkti til mín í skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi, Teiti Páli Reynissyni. Eins og margir vita hreppti Fanney titilinn “Ungfrú Ísland” árið 2010 sem opnaði fyrir hana ýmsar dyr og varð hún fljótlega í kjölfarið afar áberandi á samfélagsmiðlum þar sem hún leyfir fólki að skyggnast inní líf sitt sem móðir, fagurkeri og tískumógúll með meiru. Fanney hefur einnig starfað sem flugfreyja um árabil en hef...

Visit the podcast's native language site