#15 - Sóttkví special x Júlíana Sara & Andri
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Það hlaut að koma að því að undirritaður þyrfti að taka þátt í sóttkví gleði allra landsmanna og er þáttur dagsins litaður af því og var tekinn upp strangheiðarlega heima í stofu ásamt einu manneskjunni sem ég má vera nálægt þessa dagana sem er að sjálfsögðu minn betri helmingur. Við Sara tókum lauflétt spjall með gott möns á kantinum og stikluðum á stóru um okkar sambandstíð og fórum til dæmis yfir það hvernig það er að koma inn í samband þar sem börn eru í spilinu. Síðar í þættinum átt...