#13 - Eyfi & Sandra

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Einn ástsælasti tónlistarmaður okkar íslendinga Eyjólfur Kristjánsson, eða Eyfi eins og þjóðin þekkir hann, kom til mín í einlægt og áhugavert spjall ásamt sínum betri helmingi, Söndru Lárusdóttur. Eyfi og Sandra hafa verið saman í 23 ár en þau kynntust á dansleik á því herrans ári 1998. Eyfi segist hafa verið ansi hræddur við skuldbindingar á þeim tíma en segir Söndru hafa náð að heilla sig upp úr skónum í rauðum kjól og hafa þau verið saman í blíðu og stríðu allar götur síðan.Eyfi á farsæla...

Visit the podcast's native language site