#12 - Þorsteinn Bachmann & Gagga Jónsdóttir

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Það var mér sannur heiður að fá listahjónin Þorstein Bachmann og Göggu Jónsdóttur til mín í spjall en þau eru miklir snillingar bæði tvö.Þorsteinn er einn fremsti leikari þjóðarinnar en hann hefur leikið hvert stórhlutverkið á fætur öðru í gegnum tíðina, nú síðast í Netflix seríunni Kötlu sem kom út á dögunum og hefur slegið rækilega í gegn.Gagga er ekki síður hæfileikarík en hún hefur getið sér gott orð bakvið myndavélina bæði sem kvikmyndaframleiðandi og nú undanfarið sem handritshöfundur o...

Visit the podcast's native language site